Ég var að sjá grein á skilaboðaborðinu hjá SIgames um það sem verður líklega í CM4:

-Feeder clubs
s.s. eins og Manure-Antwerpen.

-League add-ons, adding depth to the league structure (e.g. add UniBond league underneath the Conference)
S.s. ekki bara deildir fleiri landa, heldur líka fleiri deildarstig.

-Youth academies, with some general control on how they are run, players promoted etc.
Ungmennalið og möguleikinn á því að velja og hafna leikmönnum


-More options in holiday mode
fleiri möguleikar þegar maður vill nýta “manager holiday”


-Filters to stop certain news items coming through
hægt að filtera út þær fréttir sem maður vill ekki.



-Reasons for rejecting job offers
gefa ástæður fyrir því að neita störfum

-Reasons for not getting the job
ástæður fyrir því að maður fær ekki störf

-Praising players
hrósa leikmönnum

-“Informal” discipline (a “quiet word”)
óformlegar skammir.

-Squad numbers have an effect on players
liðsnúmer hefur áhrif á leikmenn

-Criticise whole team (internally, media already implemented)
gagnrýna allt liðið í heild

-Being able to comment on players not in your team (with the usual consequences, e.g. you get added to player’s/club’s liked/unliked list)
geta gefið út yfirlýsingar um leikmenn sem eru EKKI í liðinu þínu.

-Setting individual player targets (i.e. score x amount of goals etc.)
setja leikmönnum einhver takmörk til að ná.

-Tell player reason for substitution / dropping
gefa leikmönnum ástæðu fyrir því að þeir voru teknir útaf eða úr liðinu


-Goalkeeper save ratio
varni skot miðað við heildar skotfjölda á mark.

-Height and weight
hæð og þyngd

-Play regardless of number of players available
leikurinn fer fram þrátt fyrir að ekki séu nógu margir menn í hópnum.

-Reserve team leagues
varaliðadeildir

-Semi-professional internationals
áhugamannalandsleikir

-Consultation with the international manager on fixture schedule, and more intelligent scheduling (e.g. play friendlies against teams similar to those you will face in an upcoming tournament).
haft samráð við landsliðsþjálfarna um við hvaða lið á að spila og hversu margir æfingaleikir eru spilaðir. einnig tekið tilit til styrk mótaðila í næstu keppni þegar vináttuleikir eru valdir

-Schoolboy internationals
smápattalandsleikir

-Block players going to international fixtures in some circumstances
stoppa leikmenn frá því að fara í landsleiki

-Players retiring from international duty (game generated)
leikmenn hætta að spila landsleiki


-Setting date for transfer
setja dagsetningar á leikmannaskipti

-Players offered to other clubs
bjóða öðrum liðum leikmenn

-Players expressing interest in joining
leikmenn gefa í skyn áhuga

-Player reports for players on loan (assign scouts)
fá skýrslu um þá menn sem eru úti á lánssamning

-Physio checks prior to transfer – enable the manager to make
decision if the player has a recurring/serious injury
physioinn lætur mann vita ef leikmaðurinn hefur mögulegar meiðsl sem munu endurtaka sig

-Transfer list a player for a reason
gefa leikmönnum ástæðu fyrir því að þeir eru á sölulista

-Notification of when a player’s contract becomes unprotected
fá að vita þegar samningur leikmans er ekki lengur varinn (nýju transfer reglurnar)


-Full implementation of real life loan rules
lánsreglur eins og þær eru í raun

-Loans with a view to permanent deal
fá menn að láni með þann möguleika að kaupa þá seinna

-Loan extensions
framlengja lán

-More negotiation in contracts
flóknari samningagerð

-Payment after a set number of goals
greiðsla eftir ákveðið mörg mörk

-Match highest earner clause
vera ávalt hæstlaunaðastur í liðinu

-Allow zero wages
möguleiki á engum launum

-TRAINING

-Multi select and drag
geta valið og dregið marga leikmenn í einu

-More “micro-management” – more explicit control over what gets trained
en meiri nákvæmni í þjálfun


-Set piece tactic design (see: USM)
geta hannað “set piece” (föst leikatriði) leikkerfi, líkt og í USM

-“Moves” design
hanna leikkerfi


-PLAYER SEARCH

-Allow searching for preferred foot
geta leitað eftir manni með sem er rétt og/eða örvfættur

-Allow searching for other positions (e.g. wingback)
geta leitað að fleiri stöðum, t.d. wingbacks



-Team talks at half time etc.
tala við liðið í hálfleik


-Real time match report generation (instead of just at half and then full time)
“match reportið” uppfært stanslaust, ekki bara í hálfleik og í leikslok

-Commentaries on substitutions (both positive and negative)
skilaboð um hvort skiptingar voru til góðs eða ills

-Keyboard shortcuts
flýtilyklar! vei!


Jæja, þetta eru hlutir sem GÆTU verið í CM4, ekkert af þessu er staðfest ennþá.

wbdaz/Daz/Falsku