Rocky: það er ENGIN dagsetning komin á útgáfu, en þeir okkar sem telja sig vita betur veðja á einhverntíman í desember. Blaðið kostar í Bretlandi 5,99 pund, sem með tolli og vsk er í kringum 1100 kr. Og ef loforðin standast þá er þetta vel peninganna virði. Og það verður ekkert demo gefið út fyrr en í fyrsta lagi 24. okt.