Svo eru aðrir á þeirri skoðun að TCM sé meingallaður, 3D mode-ið sé óraunverulegt og að öll þessi smáatriði dragi úr sjálfum grunninum á leiknum, s.s. að þjálfa og stýra liði. Og svo skulum við athuga það að CM-inn sem við erum að spila núna er bara CM3 með smá uppfærslum, s.s. 4 ára gamall leikur. CM4 hefur EKKI seinkað, enda aldrei búið að gefa út neina dagsetningu. Bíddu bara og sjáðu, ég spái því að það gleymi allri TCM um leið og CM4 kemur út :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things...