hæhó kæru hugar!
var svona að velta því fyrir mér hvort það væru einhverjir hérna sem væru að borga heim á meðan þeir stunda skólann. hvernig þetta system virkar heima hjá öðrum en mér. endilega upplýsið mig. tók mér nebbla ársfrí frá framhaldsskólanum og borgaði heim á meðan ég var að vinna. allt í gúddí með það. en svo núna þegar mar er orðinn fátækur námsmaður að klóra í bakkann þá þarf mar samt að borga heim. hvað finnst ykkur?

kv.sid