Cm4 er ekkert seinni en við var búist, enda var ekkert búið að setja neina dagsetningu á hann. Eina loforði sem SIgames hafa gefið er að þeir munu gefa hann út. Og það var byrjað að hanna CM4 um leið og CM3 kom út, ekki eftir að CM01-02 kom út :) Varðandi TCM þá eru mjög skiptar skoðanir um hann, hann lítur mjög vel út en margir reyndir CM spilarar gefa lítið fyrir hversu raunverulegur hann sé. Ég hef ekki prófað hann sjálfur (og geri ekki ráð fyrir að gera það) enda ekki pláss fyrir marga...