Paul Dillon, Izzy Irkpebian (west ham), Samuel Okikiolo, Kevin Mofid. Allir augljóslega ætlaðir fyrir neðri deildir til að byrja með og ungir. S. Foster (eru tveir ef ég man rétt og báðir ágætir)
Þú ert að tala um svindl aðferðina við að taka við landsliðum. Það eru í raun fleiri landslið en deildir, eina sem CM spáir í þegar það kemur að landsliðum er að það séu í.þ.m. 150 leikmenn frá því landi actívir í leiknum.
Very fast oftast. Stundum fast ef ég er að pæla eitthvað djúpt í taktíkinni eða ákveðnum leikmönnum. Annað er bara of hægt, ég næ að lesa allt auðveldlega á fast.
Ef öll áhugamál væru sett í sama pott væri mun erfiðara að leita að því sem maður hefði áhuga á og öll umræða yrði ófókusuð. Og það er til áhugamál um dauð áhugamál, það heitir “stjórnendur” ;)
Er svo langt síðan einhver hefur stolið af mér þjálfara að ég var búinn að gleyma því. Staff out kemur fram í heildar upphæðinni sem þú hefur selt leikmenn fyrir svo já það kemur með. Þarf samt ekki að senda screenshot af þeim skjá, nema menn endilega vilji.
Hvað er það nákvæmlega sem þú vilt vita? Fremur óljóst. Ertu hræddur við að verða særður aftur? Ef svo er get ég huggað þig með því að þú munt verða særður aftur, en við getum ekki vitað það fyrirfram hvað á eftir að særa okkur. Hoppaðu bara útí djúpu laugina aftur.
Þetta er ekki endilega uppeldi. Heili karlmanna er bara ekki eins uppbyggður og heili kvennmanna (það er hefur verið sýnt fram á það með ýmiskonar heilaskönnum). Þar af leiðandi hugsum við karlmenn líklega ekki eins og hegðum okkur ekki eins. Kvennleg hegðun í tilfinningamálum þarf ekkert að vera betri, það þarf ekkert að vera betra að vera opinn.
Í stærra samhengi: “…verður að taka skjáskot … Einnig af ”transfers“-> ”players out“ (fyrir rétt tímabil, gæti verði fleiri en ein skjámynd).” You skil?
Real Socieda er eitt af þeim liðum sem mega bara kaupa Baska. Getur verið að þeir megi kaupa útlendinga líka. Eða það held ég. Hefur þetta alltaf verið svona?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..