Þess vegna kallast þetta sósíalismi ríkafólksins, þ.e. þegar auðnum er dreyft meðal þeirra sem eru á toppnum. Þetta hefur verið greinilegt í hagkerfum hins vestræna heims núna eftirkreppu í formi hinna svokölluðu ‘bailouts’ og annarra ríkisábyrgða. En það að tala um Sjálfstæðisflokkinn sem ‘hægri’ flokk, frjálshyggjumenn eða kapitalista er alveg út í hött. Allir flokkar á Íslandi flokkast best sem ‘Social-Democratar’ nema hvað þeir eru með mismunandi litað bindi og eiga þess vegna mismunandi...