Samúðarkveðjur Stjórnandi á Huga sem kallaði sig Freki lést í fyrradag eftir tæplega mánaðardvöl á sjúkrahúsi.

Ég sendi aðstandendum hans mínar dýpstu samúðarkveðjur og vona að sem flestir geri slíkt hið sama. Freki eða Ísak eins og hann heitir var mjög virkur á Huga og því held ég að margir eiga eftir að sakna hans.

Forsíðu Huga verður svört á litinn næstu þrjá daga.

Þín verður minnst.

- Vefstjóri