ef þú sérð ekki hvernig útvarpsmenningin er komin út í öfgarnarLoL Við höfum mikla tækni sem býður okkur mikið framboð af listamönnum. Ef okkur býðst að hlusta á milljónir listamanna, eigum við þá virkilega að eyða dágóðum tíma í það að hlusta á tónlist hvers og eins? Nei, þá værum við margar aldir að komast yfir allt saman. Því hefur sú menning myndast að leyfa sem flestum að spreyta sig og gefa þeim stuttan tíma, mínútufrægð, til þess að sanna sig. Það er ekkert öfgakennt við það og það er...