Hvaða stórfeldi munur er á þeim? Þeir eru báðir hlynntir tekjuskatti, virðisaukaskatti, verðbólguskatti, fjármagnstekjuskatti og eignaskatti. Það er lítill munur á þessum flokkum hvað varðar hugsjónir, þó það geti vel verið smá munur á áherslum í ákveðnum málefnum. En það hvort maður vilji 15% tekjuskatt eða 20% tekjuskatt kalla ég ekki stórfelldan mun. Þetta eru allt saman sósóal-demókrata-miðjuflokkar… sem er jafn óljóst heiti og það hljómar, þ.e. þeir geta hljómað mjög mismunandi þó svo...