Og hvað með það að hún sé týpísk? Ef hún er ekki auðvelt viðfangsefni, heimspekilega séð, þá á hún fullan rétt á sér. Bætt við 17. apríl 2010 - 22:48 Svo sagði ég aldrei að við gætum ekki verið frjáls og verið í samfélagi. Það er vel hægt að búa innan um annað fólk án þess að vera stöðugt að skipta sér að því hvernig þau lifa sínu lífi