Mikið búið að klína einhverju á Neró. Hann var alls ekki svo slæmur eins og sögur fara af, hann var meira að segja sá sem slökkti eldin. Kveikti hann ekki. Kaþólska kirkjan kom á hann vondu orði vegna þess að hann stundaði ofsóknir gegn gyðingum á ákveðnum tímapunkti vegna einhverra árása gyðinga og voru kristnir þá flokkaðir með gyðingum