Ég var að segja þér þetta áðan. Vinstrimenn sem eru með ríkisvaldi (vilja ekkert endilega háaskatta þó það gerist oft, sýndu smá afstæðan hugsunarhátt) kallast “kommúnistar” og eru þeir tilgreindir ofarlega á Y ás og vinstra megin á X ás. sósíalískir anarkistar eru vinstra megin á X ás en neðarlega á Y ás. Þeir vilja ekki deila ríkisvaldinu á fáar hendur eins og einræði og fulltrúaríki með þingræði eða álíka. Þeir vilja vald til fólksins. Það eru, eins og ég VAR að enda við að segja, tvær...