SS Stockholm SS Stockholm var stærsta sænska úthafsfarþegaskipið árið 1956.
Rétt útundan ströndum Nýfundnalands rakst Stockholm á ítalska skipið Andrea Doria með þeim afleiðingum að það síðarnefnda sökk. Sjá

Þess má til gamans geta að árið 1960 var skipið selt Austur-þýsku ríkisstjórninni sem gaf því nafnið Völkerfreundschaft til ársins 1985. Í dag heitir það Carbie og er í fullri umferð
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,