þú ert að koma með staðreynd, þú þarft að færa rökin. ég þarf ekki að færa rök gegn staðreynd sem þú kemur með sjálfur. þú þarft að byrja á því að sanna hana. Ekki koma með yrðingu og biðja mig um ástæðuna fyrir því að hún er röng, þú átt að sanna sjálfur að hún sé rétt