Hann var læknir sem gerði tilraunir á mönnum. Gáði hversu mikinn hita menn þoldu, hversu mikinn kulda, hvaða líffæri mátti fjarlægja og reyndi að láta önnur í staðinn. Oftast leiddu þessar tilraunir til dauða og var það einnig ætlunin þar sem hann reyndi á þolmörk líkamans