Fíkniefni er skilgreint orð, vímuefni er skilgreint orð. Orðin sem eru hins vegar oftar notuð, dóp og eiturlyf, eru hins vegar ekki skilgreind. Þetta eru orð sem allir eiga að hræðast. Af hverju eru þau oft notuð í stað góðra og gildra orða eins og vímuefni og fíkniefni? Jú, af því að tóbak, kaffi og áfengi falla í báða eða annan hópinn