því miður þá er kaffi og tóbak ávanabindandi efni (fíkniefni) auk þess sem áfengi er bæði vímuvaldandi og ávanabindandi (vímu- og fíkniefni). ástæðan fyrir því að áfengi, tóbak og kaffi falla ekki inn í hópinn dóp er að það er löglegt… það er eina skýringin :) Til að réttlæta það að þetta sé löglegt segja menn að þetta sé ekki dóp og ekki eiturlyf. En af hverju er þetta ekki dóp og eiturlyf? Jú, vegna þess að þetta er löglegt… ein stór hringavitleysa til að stjórna því hvað fólki finnist :D