hryðjuverkamaður beinir árásum sínum gegn óbreyttum borgurum til að skapa glundroða og hræðslu. skæruliði er hermaður án ríkis og berst oftast fyrir ákveðin málstað. Skotmörk þeirra eru pólitísk og hernaðarleg, ólíkt hryuðjuverkamönnum sem beinast gegn lýðnum. Hermaður er maður sem berst fyrir þjóð sína og þá helst til að verja hana. hann starfar fyrir ríkistjórnina og eru skotmörk hans hernaðarlega eða pólitísk, líkt og skæruliðans. Svona í grunninn þó að margir skæruliðar hafi framið...