já ég nenni ekki að hafa sýnir á þetta þar sem ENGINN veit NEITT um það hvort það sé líf annars staðar… eða bara yfir höfuð hverju skal leita að þar sem við þekkjum líf aðeins í þeirri merkingu sem við leggjum í hana og skilgreinum. Þegar líf finnst, skal ég trúa því… annars nenni ég varla að pæla í því. Það eru nánast því óendanlega litlar líkur á því að líf verði til og á móti þá er heimurinn nánst því óendanlega stór. Ef við styttum þá fáum við út 1 :)… jörðina