Það er til fólk sem fílar ekki hass en drekkur mikið. fólk sem fýlar ekki e-töflur en finnst skemmtilegast að spítta. Í fyrsta lagi, ef þú ætlar að bera saman löngun og fíkn verðuru að skilgreina hugtökin. Hver er munurinn? í öðru lagi er hungur og grind/löngun/fíkn í vímuefni alls ekkert sami hluturinn og því ekki rökrétt að ræða um það á fræðilegum grundvelli eins og þú ert að reyna, hvað þá fyrir einhver að taka ákvörðun út frá því.