Hver ert þú til að dæma hvað sé rótgróið í menningu og hvað ekki? Það eiga allir sér mismunandi menningu. Menning mín er allt önnur en menning mömmu minnar eða menning þín. Vímuefni er rík menning innan þess hóps sem tileinkar sér hana og trúðu mér, sá hópur er ekki lítill. Lögleiðing væri stórt stökk fram og öfugt við það sem þú segir, þá myndi það gera flestum gott. Eins og með flest bönn þá bitnar það verst á þeim sem það á að hjálpa. http://www.sigurfreyr.com/vidtal-friedman.html lestu...