Sovíetríkin voru ekki til fyrir stríðið heldur var það samband þeirra landa í austur-evrópu sem Rússland lagði undir sig við innrásina. Það voru ekki bara BNA á D-dag heldur líka bretar, kanadamenn og ástralir ef ég man rétt. ég veit alveg að þeir þurftu einhvers staðar að ráðast inn, veikasti staðurinn, Normandi strönd, varð fyrir valinu. Það breytir því ekki að það var alls ekki gott ástand eftir stríðið. Það er Allies á ensku og BANDAMENN á íslensku....