En ef að það stendur í stað og eina breytingin er aukin þjónusta við þegna landsins er þetta gott mál. Auk þess sem þú stoppar ekki unglingadrykkju með því að reyna að skerða aðgengi heldur með breyttu hugarfari. Það að einhver nái ekki að redda sér í ríkið einu sinni breytir akkúrat engu