Auðvitað eru þau kristin að einhverju leiti. En aftansöngur og messuganga hjá gamlafólkinu og hjá öfgahópum í hvítasunnusöfnuðum og Krossinum er nánast því það eina sem er kristið við þessa hátíð. Fyrir utan það að það sé í raunverið að halda upp á vetrarsólstöður sem kristnir menn hafa gefið eigin mynd, þá snýst þetta allt saman um jólatré, jólaljós, samveru fjölskyldunnar, gjafir, jólaskraut, jólasveina, og svo auðvitað jólalög þar sem jesú á nokkur, jólasveinarnir eiga örugglega fleiri og...