Ekki lítilsvirða mikilvægt starf merkra manna allt frá fornöld til okkar tíma, sem byrjaði sína gullöld með Newton og toppaði á fyrri hluta síðustu aldar og hefur í raun bara farið upp á við síðan, með því að segja að við vitum ekkert. Við vitum fullt. Ekki halda einu sinni að trúarbrögð séu nálægt því að vera á sama palli og vísindaleg þekking og að trúarbrögð sé einhver önnur tilgáta sem sé alveg jafn líkleg. Við höfum klofið atóm, horft til enda alheims, búið til and-efni, mælt seinkunn...