Ég er búinn að skoða alla nýlega korka þar. ef þú hefur gáð þá eru alla nýjustu greinarnar annað hvort um dulspeki, heimspeki eða sagnfræði. Það er ekki beint virkt áhugamál. Nægjanleg afsökun? en eins og ég hef oft sagt þá er núverandi skipting alveg út í hött og hentar ekki beint mínum áhuga á vísindum sem væri þá aðallega líffræði og eðlisfræði. Hvar ætlaru að koma því fyrir innan dulspeki, heimspeki, sagnfræði, tungumálum eða geimvísindum? Þú sem stjórnandi ættir að gera eitthvað í...