Af því hann vill það ekki eða af því hann getur það ekki? Hvort var það aftur? Þú getur komið með jafn flókið svar og þú vilt, en þegar það er liðið niður þá endar það alltaf á öðru hvoru Hann getur það ekki og er ekki almáttugur eða, Hann vill það ekki sem þýðir að honum er alveg sama og er þess vegna, að mínu mati, skíthæll og aumingi