Allar þjóðirnar sem hann nefndi voru heimsveldi. Þetta er annað dæmið um hreina afneitun. Frakkland var líka heimsveldi. Rómverjar Norðmenn voru nánast heimsveldi sá sínum tíma. Réðu öllum norðurlöndum, auk skotlands, orkneyjum. Réðu algjörlega yfir norður atlantshafi. Auðvitað er verslun stór hluti í því að heimsveldi falla. Verslun varð til þess að Róm féll, verslun var til þess að karþagó byggðist aftur, verslun varð til þess að zimbabve ríkið féll. Nasistar voru auðvitað heimsveldi, mjög...