Það er vegna þess að þegar þú hugsar um markað þá hugsar þú greinilega um marga sölubása í röð. Markaður er bara þar sem fólk skiptist á vörum og þjónustu. Dómstólar eru þar engin undantekning, þó svo að Ríkið sé með einokunarrétt á því að veita þessa þjónustu og getur rukkað fyrir hana með valdi. Ég sé ekki hvernig einokunarmarkaður stuðlar að minni spillingu, hvað þá þegar einokarinn, Ríkið, er sá aðili í landinu sem mun ávallt dæma í eigin málum. Það að einn aðili hafi vald til þess að...