Getur vel verið að þið vitið af þessum þáttaröðum eða ekki en mér langaði að sýna ykkur þessa þætti. Ég er búinn að vera horfa á þessa þætti og þeir fjalla um rannsóknarlið sem ferðast um bandaríkin og afla sér upplysinga um UFO, þeir tala við vitni sem hafa séð skrítna hluti og skoða myndbönd og tala við mjög hásetta menn sem eru að koma framm og segja sögur í fyrsta skipti svo endilega tjekkið á þessu, það sem mér fannst mjög spennandi var þessi þáttur http://www.youtube.com/watch?v=dGOopaxooWs hann fjallar um að teamið fer mjög djúpt inni leyndarmál area 51 sem fáir vita hvað er og margt ótrulegt kemur í ljós í þessum þætti.