Þú sagðir ekki að íslenskt réttarkerfi væri auðvelt eða fljótlegt. Ég var bara að benda á það að lélegt réttlæti er betra en ekki neitt réttlæti, sem er það sem margir enda með í núverandi kerfi einfaldlega vegna þess að dómstólar anna ekki eftirspurn. Friedman (milton) var nú á móti einkareknum dómstólum, svo við höfum það á hreinu, en þar sem ríkt fólk nútímans er það oftast nær vegna fríðinda sem ríkið hefur útvegað þeim og vegna þess að lög og dómstólar þess verja sérhagsmuni þeirra þá...