Ég held þú hafir nokkuð rétta mynd af þessu. Efnið sjálft, miðað við það sem maður hefur lesið, er ekkert sérstaklega skaðlegt fyrir líkamann. Það er náttúrulega hægt að verða andlega háður öllu og sveppir eru engin undantekning á því. Maður heyrir hins vegar sjaldan um fólk sem á í einhverjum vandræðum með sína sveppaneyslu nema þá kannski einstaklinga sem eiga í erfiðleikum með önnur efni líka. Mesta hættan felst í skaðanum sem þú getur valdið sjálfum þér á meðan ‘ferðalagið’ er í gangi,...