mig langar að segja svo mikið, en ég ætla að stytta það niður í smá úrdrátt: Til þess að kynnast Drottni þarf að lesa Biblíuna af kærleik, trú og von. Má ég þá spyrja: Hefur þú lesið biblíuna? Má ég þá spyrja: Hefur þú lesið biblíuna með kærleika von og trú? Má ég þá spyrja: Hvernig last þú 3.mósebók 20 kafla 13 vers? Hvernig last þú fyrra bréf páls til kórinthumanna 6. kafla 9. vers? Ef þú mannst ekki eftir þessu þá skal ég spyrja þig á mannlegri hátt, þar sem guð hefur greinilega engan...