Ég var að hætta í skólanum nýlega. Mamma sagði mér að ég ætti að fara að vinna og borga henni “leigu” fyrir að fá að búa heima. Ég sagðist ekki ætla að gera það, en hún sagðist samt sem áður ætla að taka út af reikningnum mínum.

Ég veit að ég er ekki orðinn fjárráða, en mér finnst út í hött að hún sé að gera þetta, sem hún má ekki yfir höfuð.

Núna er ég pirraður.

Bætt við 7. apríl 2008 - 14:21
Titillinn hefur eitthvað mistekist, en hann átti að vera “Að ”borga heima“ ”