taktu hverja einustu sáðfrumu sem hefur farið í klósettið og hverja einustu eggfrumu sem hefur farið í dömubindi. Milljarðar möguleika fyrir manneskjur sem aldrei fengu að verða til og munu aldrei fá að vera til. Þúsundir milljarða persónuleika, grínista, leikara, eðlisfræðinga, forseta, hönnuða, hugsuða og tímamótamanna sem aldrei fengu að vera lifandi. Við eigum að vera þakklát fyrir það minnsta að fá að hafa upplifað líf. Hvernig það er að vera lifandi. Það að heimta EILÍFT líf tel ég...