ekki velja það sem þér hentar og hafna hinu. Ef þú lest smáaletrið þá á líka að drepa homma, óhreinar meyjar fyrir giftingu, óhlýðna unglinga og fleiri. Og nú endurtek ég spurninguna: Helduru að þessi siðaboðskapur hafi verið nýr? Helduru að Gyðingar hafi verið það nýjasta nýtt á sínum tíma og fyrir þá tíð þá tíðkaðist að allir væru drepandi, nauðgandi, og rænandi? Auk þess eru þetta ekki algildar reglur: -Þú skalt ekki morð fremja. En í sjálfsvörn þegar það er eini kosturinn í stöðunni? -Þú...