Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Efasemdir: Örstutt samansafn hugleiðinga

í Dulspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
NICE!

Re: /emogoth

í Hugi fyrir 17 árum, 5 mánuðum
óskilvirkni og hæg viðbrögð vefstjóra eru nú ekki nýjustu fréttir.

Re: /emogoth

í Hugi fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hahaha það segir ekki neitt. Af hverju ætti andstaða meirihlutans að stoppa minnihlutann í því að fá eigið áhugamál? ÞAÐ er rökleysa

Re: Myndband sem ég fann

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
alltaf leiðinlegt þegar áhugamálið manns kemst í tísku. Eitt stykki skemmtilegur hlutur tekinn, strippaður af öllu sem er einkennandi og áhugavert, skellt í pott, tekur 3dL af mainstream, lætur þetta malla í 95-100 mínútur og út kemur réttur sem ætti að kallast nauðgun

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þróun byggist á “Náttúru”-vali. Þ.e. að einhver aðili velji úr hverjir lifa af og fjölga sér. Við nýtum okkur þessa staðreynd þegar við ræktum plöntur og dýr nema hvað þá er um “manna”-val að ræða hvernig dýrin og plönturnar þróast. Á vesturlöndum og þar sem lífskilyrði er góð er hins vegar ekkert sem velur gen úr genalauginni. Góð heilbrigðisþjónusta verður til þess að það skiptir engu máli hvort menn séu með sterk eða veik bein, þau eru öll læknuð, svo við sjáum ekki fram á það að maðurinn...

Re: Stopp umferð

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sem sagt þú sérð ekki mun á slysi og viljaverki?

Re: Stopp umferð

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
þetta vegrið kemur málinu ekkert við!

Re: Stopp umferð

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hver skaðaðist? Ég man ekki eftir því að neinn hafi skaðast. Grænfriðungar héldu þeim í gíslingu á skrifstofu í klukkustund eða álíka. Mér var haldið í gíslingu á Miklubraut í 15 mínútur. Hver er eðlislægur munur á þessum dæmum, því e´g sé hann ekki

Re: Stopp umferð

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ertu að reyna að réttlæta þetta með því að benda á vegrið :S GEÐVEIK RÖK :D:D:D:D eiginlega í bókstaflegri merkingu. Slysin sem þú vitnaðir í… þau voru slys. Það er rétt að vegir geta léttilega stíflast vegna slysa, en það að loka allri Miklubrautinni er ALLT annað. Eiga sjúkrabílar og slökkviliðsbílar að hafa varaleiðir? Já, það er rétt hjá þér. En í þeirra starfi skiptir hver mínúta máli. Þeir hafa ekki endilega efni á því að bakka (sem var ekki hægt í þessu tilfelli) og snúa við. Það var...

Re: Stopp umferð

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Var það þá ekki brotavilji hjá grænfriðungum þegar þeir héldu öllum í gíslingu? voru það þá bara mótmæli?

Re: Stopp umferð

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég var aldrei í sátt með þetta. Þetta er barnalegt, bjánalegt og asnalegt. Af hverju stinga þeir bara ekki gat á dekk á öllum bílum í reykjavík. Þá eyðir fólk alla vega ekki bensíni meðan það bíður í lausagangi í korter eða 20 mínútur á ljósum á Miklubrautinni

Re: msn

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hahahahahahahahahah

Re: Brjálaður Vísindatrúi að ofsækja mig!

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
mér sýnist þú nú bara hafa boðið upp á þetta. Hann er greinilega mjög einlægur og spenntur yfir þessu verkefni og hefur hreinlega farið mannavillt. Hefur hann gert eitthvað annað en að vera spenntur og almennilegur? Hins vegar, ef þú vilt slamma hann illa geturu tjekkað á því hvort Anonymous vilji ganga í málið. Þú heyrðir þetta ekki frá mé

Re: Rape

í Húmor fyrir 17 árum, 5 mánuðum
svo sem ekkert skrýtið… þeir fá allir útrás :P

Re: Finding Emo

í Húmor fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hefur verið gert betur http://data92.sevenload.com/i/ws/kw/3858ucy/if1.jpg

Re: íslenskir strákar ?

í Húmor fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Íslenskur drusla óspennandi saga ófyndin mynd :)

Re: Hvur skrambinn, lífið rétt að byrja og OHH!

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég man bara eftir dæmum um krakka sem reyktu og tóku í vörina í 7 bekk

Re: Explosm ;P

í Húmor fyrir 17 árum, 5 mánuðum
mér finnst ég vera nýbúinn að lesa þennan, hvar ætli það hafi verið

Re: ég ;P

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 5 mánuðum
af því að konur hafa alltaf verið konum bestar? Á ákveðnum tíma mánaðarins vera konur illskeyttari í garð annarra kvenna og sérstaklega gagnvart konum sem þeim finnst aðlaðandi eða kynþokkafullar. En á móti þá treysta konur öðrum konum oftast betur en körlum

Re: Efasemdir: Örstutt samansafn hugleiðinga

í Dulspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þá er það spurning hvort að bjúgaldinsrassinn sé sammála þér að þetta séu “hrá” augu. Því ég er það ekki

Re: tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hey, BJÁNI. Ég þekki fólk sem þekkir fólk, svo þú skalt bara passa þig, vinurinn

Re: hunsa

í Hugi fyrir 17 árum, 5 mánuðum
það er R í stafakarlinn

Re: tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
HAHAHAHAHAHA LÚÐIIII!!!!!! Þetta er túss!!!!

Re: Hux

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mundu að þetta eru tilfinningar sem láta þér líða svona illa, ef þetta var ekki grín. Þessar tilfinningar eru ekki komnar frá þinni ömurlegu sál heldur erum við lífverur gerðar úr flóknum efnasamböndum og þetta orsakast af ákveðnum boðum. Margir ef ekki flest allir fá þunglyndismóment og fara í smá lægð. Ef þetta er hins vegar eitthvað sem þú hefur fundið fyrir lengi þá ættiru að leita þér hjálpar, hafa samband við sálfræðing eða álíka. Og helst sleppa því að taka fólk niður með þér eins og...

Re: Hux

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki sem hann þarf
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok