En þetta er engin þróun… þetta er hrörnun. Það er ekkert nýtt búið að koma inn í á móti, bara það sem er orðið of ótrúlegt sem dettur út. Það er ekki þróun heldur hrörnun. Eins spurningin er , hvenær hefur trú hrörnað það mikið að hún hættir að vera trú? Hvað þarf trú að “þróast” út í litla trú áður en hún hættir að vera sama trúin? Því íslendingar eru ekki mjög kristni