Er bara staðfest að sitji maður fastur í mótmælum þá ætli maður til vinnu? Hvað með þá sem eru á leiðinni á flugvöllinn eða í sumarfrí eða bara allt annað en vinnu? Hvað með skólakrakkana? Þau eru að glata einhverju, en það er ekki mælanlegt i fjárhæðum.Og er það þá allt í lagi? En að morgni til er ólíklegt að fólk sé að fara mikið meira en í vinnu. þorri borgarbúa. Er það svo galin námundum? Þú segir vörubílstjórum að hækka sitt verð, ert þú reiðubúinn að borga jafnvel ennþá meira fyrir...