Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Síðan hvernær hefur blóð sömu merkingu og hugmynd :S Þetta er eins og að segja: Hann kemur með nýja skó í hvíta húsið #: Hvað meinaru? : Þegar ég segi skór þá meina ég auðvitað hugmyndir. Sá sem segir blóð í þessari setningu meinar blóð. Af hverju veist þú svona vel hvað hann var að meina? Í staðinn fyrir blóð hefði hann alveg eins getað sagt eyru, sólhlíf eða bryggju

Re: Straumur innflytjenda til Íslands

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvað ætli það hefðu risið mörg hús á íslandi á síðasta ári ef það hefði verið gert?

Re: Straumur innflytjenda til Íslands

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég þarf ekkert að koma með rök, ég var bara að benda á að rökstuðningur þinn er ekki nægjanlegur. Þú einfaldar málið allt of mikið.

Re: Straumur innflytjenda til Íslands

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ef þú heldur eitthvað þá er það ekkert mál. Þegar þú ákveður að trúa þessu þrátt fyrir skort á sönnunargögnum þá nenni ég þessu ekki lengur. Þetta er eins og að segja að Danmörk er eina landið í heiminum þar sem danska er töluð, þess vegna hlýtur danska að verða til þess að atvinnuleysi minnki. Eða er það bara tilviljun, rétt eins og þetta með innflytjendurna?

Re: Uppruni fermingar

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Tja, Jesú sagði sjálfur að sá sem kæmi ekki inn í hans ríki sem barn muni aldrei inn í það koma svo ég held að hann hafi viljað að börn yrðu heilaþvegin frá unga aldri

Re: Uppruni fermingar

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
það er til áhugamál. Það kallast /dulspeki

Re: Tupac Amaru Shakur <3

í Hip hop fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þú fílar hann sem sagt ekki

Re: Straumur innflytjenda til Íslands

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mér er sama hverju þú trúir.

Re: Wicca á Íslandi?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
http://www.domsmalaraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/kirkjumal/upplysingar//nr/795 Listi yfir skráð trúfélög utan þjóðkirkjunnar Ásatrúarfélagið Bahá´í samfélagið Fyrsta Baptista Kirkjan Betanía Boðunarkirkjan … Ekki wicca

Re: Wicca á Íslandi?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta fer bara til Háskólans, ekki guðfræðideildarinnar.

Re: JFK morðið, 1963

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hann hætti að vera bitur því hann fékk aftur starfið á réttingarverkstæðinu.

Re: Nafnið mitt á kanji

í Tungumál fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ace

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Af hverju bara ekki að segja nýr ananas? Af hverju ekki bara að segja nýja skó? Kannski af því það hefur aðra merkingu og flækir bara málið

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Af hverju sagði hann það þá ekki bara? Hann hafði fyrir því að segja “áherslur”

Re: Ef bandarísk pólitík væri skák...

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
2012 FTW! Bætt við 7. júní 2008 - 20:55 :O:O:O:O:O:O:O:O Auðvitað, heimurinn eyðist þegar Hillary er kjörin!!!

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það má vel vera, þú ert það bara líka. Sem sagt lagstur jafn lágt og surtur ;)

Re: Cocacola overdose

í Vísindi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já, en andlega löngunarfullnægingin kemur á undan

Re: Ha???

í Heimspeki fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ekki diss, bara smá QI

Re: Sakaskrá

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ég vona að þú fáir annað skilorð

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ertu viss?

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nýtt blóð? 15.öldin var að hringja, þeir vilja fá hugsunarháttinn sinn til baka.

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sama hvort það sé rétt eða ekki þá vona ég að það sé rangt

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Að kalla Rúdolf Hess rasista? Hvernig í ósköpunum er það fáfræði?

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hann er rasisti, sér ekki lengra en dökkan húðlit Obama. Þú getur séð afstöðu hans gagnvart svertingjum í annarri umræðu http://www.hugi.is/deiglan/threads.php?page=view&contentId=5852783

Re: Forseta?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það er mjög klár leikur að reyna að róa þessa klikkuðu múslima. Ef það er eitthvað sem Obama sem McCain og Hillary hafa ekki er það einmitt skilningur á mismunandi menningarheimum. Ef þú lítur lengra en bara hans svarta húðlit, dettur þér virkilega ekki í hug að þetta sé herkænska hjá honum. Það er enginn að fara að sigrast á trú, svo mikið er víst. Og ógnin frá trúarhópum á ekki eftir að hverfa. Af hverju ekki að prófa að …. tala við þá? Eða er það of villimannslegt af þessum Afríkuapa? Og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok