Ef þú heldur eitthvað þá er það ekkert mál. Þegar þú ákveður að trúa þessu þrátt fyrir skort á sönnunargögnum þá nenni ég þessu ekki lengur. Þetta er eins og að segja að Danmörk er eina landið í heiminum þar sem danska er töluð, þess vegna hlýtur danska að verða til þess að atvinnuleysi minnki. Eða er það bara tilviljun, rétt eins og þetta með innflytjendurna?