það eru ekki til neinar sannanir fyrir neinu, bara sönnunargögn sem, eins og þú segir, benda til einhvers. hugmyndin um miklahvell er um það bil 100 ára. Hún átti erfitt uppdráttar en með betri tækni, mælingum og tonnum af sönnunargögnum hefur hún unnið sig upp stigann í það að vera viðurkenndasta tilgáta um upphaf alheims. Guðshugmyndin er eldri en 3000 ára, enginn alvöru vísindamaður í dag telur hana líklegt svar, ekki einu sinni almennir borgarar. Hún hefur enn engin sönnunargögn fyrir...