“gott” að heyra :) Já, það getur enginn fengið mann til að hætta að trúa á guð og taka traust á vísindi nema maður sjálfur, með miklum umhugsunum og eigin ákvörðunum, þó svo að utan að komandi “spark” er oftast það sem þarf til að koma ferlinu af stað. Kannast við það sjálfur. En annars, ekkert að því að svara gömlum þræði, skoðanir mínar hafa ekkert breyst, og ef þær hafa gert það, þá er fínt að það komi fram :)