Mótmælendatrú er ekki bara ein trú. En lúthersk trú, eins og þú hafðir kannski kíkt á, var alveg jafn ógeðsleg og Islam. Í dag hins vegar bara förum við ekki eftir henni. Ísland er trúlaust land. Í því býr fólk sem lifir trúlausum lífstíl en kallar sig kristið af því það heldur að kristni þýði að elska náungann. Maður hefði haldið að með hraðanum sem við náum í því að senda hluti, gögn og fleira að þróunin í bæði trúarbrögðum og almennri siðferði væri meiriEnda geturu borið saman...