Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: E=mcc

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
dulspeki er ekki fræði. dulspeki eru einmitt þær hefðir, lífstíll, sögur, og aðferðir sem eru ekki viðurkennd sem vísindi eða fræði. Það verður enginn fróðari af dulspeki. dulspeki inniheldur engin fræði nema í mestalagi bókmenntalegs eðlis. Dulspeki eru jafn mikil fræði og Lína langsokku

Re: Trúið þið á sálir?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hún er ekki til á sama hátt og ég er ekki önd að pikka random hluti á lyklaborðið.

Re: Líkindi

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, það vantar eitt sett af svigum til að vita hvernig skal deila. þú setur upp dæmi sem lítur svona út: a/b/c=x getur þú sagt mér í hvaða röð á að reikna þetta? hvort á að deila a með b og svo útkomunni úr því með c eða á að deila b með c og síðan deila a með þeirri útkomu? það vantar sviga hjá þé

Re: Trúið þið á sálir?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Trú þýðir að halda fram fullyrðingum án nægjanlegs stuðnings og er því fáfræði. Trú er í eðli sínu fáfræði og því er alls ekki svo út í loftið að kalla trúaða manneskju heimska, því miðu

Re: Trúið þið á sálir?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, það er ekki hægt að afsanna neitt. Þú getur ekki afsannað að þú sért ekki í bleikum g-streng núna. Þú getur ekki afsannað að þú sért í bláum boxer buxum núna. Ég er sammála þeim, ég myndi telja þig fávita. ekki banna mig

Re: Trúið þið á sálir?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
það eru ekki stjarnfræðilegar líkur á því að vinna lottóið. Við getum reiknað þær út nákvæmlega, eins og var gert inni á /heimspeki minnir mig. Auk þess höfum verið vitni að því, marg oft.

Re: Trúið þið á sálir?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, enginn miðill sér sálir og þannig er það bara. Þeir eru hins vegar tilbúnir að segja þér það af því að þú ert tilbúin að borga þeim pening fyrir að dæla þig fulla af rugli. Þér líkar örugglega verr og verr við mig eftir því sem ég svara þér oftar, en það breytir því ekki að það er verið að peningaplokka þig og þú verð þá sem gera það. Eins og James Randi sagði: It is important to know the real world from the fantasy world, because when these two overlap, those who don't know the...

Re: Lítil pæling í sambandi við sjálfsmorð

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Finnst þér þá skynsamlegt að asíubúar hefðu sömu skoðun á okkur og þú hefur á svertingjum. Því samkvæmt grein sem þú sendir mér einu sinni eru asíubúar með að meðal tali hærri greindarvísitölu, ólíklegri til að fremja glæpi og allt það sem þú státar hvíta manninn umfram þann svarta. Hvað með að taka þá bara á afbrotamönnum, hvítum sem svörtum, og leifa hinum að vera, hvítum sem svörtum

Re: Lítil pæling í sambandi við sjálfsmorð

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
alkahólismi er fíkn…

Re: Lítil pæling í sambandi við sjálfsmorð

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
vondar og góðar tilfinningar tengjast oft (alltaf?) efnaboðum. Það að vera með lélega framleiðslu á “góðum” hormónum getur orsakað þunglyndi og er því sjúkdómu

Re: "Er þetta spurning?"

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
nei, ég tröllast ekki. Ef þú varst að tala um þig… þá…. ókei. En eggið kom á undan. Hægt er að líta á þetta á tvo vegu. óvísindalegri hliðin 1. ef við spólum aftur, hæna-egg-hæna-egg þá erum við brátt komin með skriðdýr sem verpir eggjum, skylt risaeðlunum og forfaðir fugla. Ef við höldum áfram með þetta þá erum við með láð-og lagardýr sem er ný skriðið á land og verpir eggjum. Ef við förum enn þá lengra þá erum við með fisk sem verpir eða hryggnir “eggjum” Því lengra sem við förum þá endum...

Re: Verði Grænland sjálfstætt

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Meira info á þessar kosningar plís?

Re: Sagan öll og Skaggi Turninn

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 2 mánuðum
lifandi vísindi >>> skakki turninn Skakki turninn finnst mér ekki nógu fræðilegt einhvern veginn. Sett upp eins og eitthvað hasarblað. Hef ekki haft tíma til að lesa mörg rit, komst í það fyrsta einhvern tímann.

Re: Metnaðurinn að hverfa úr Guðfræði

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 2 mánuðum
haha, nei, þú ert bara að tala um eitthvað sem kemur málinu ekki við :)

Re: Metnaðurinn að hverfa úr Guðfræði

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 2 mánuðum
og það er held ég ekkert til sem að segir að Biblían sé úrelt heard about the Þróunarkenning much?

Re: Ha???

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
alla vega EKKI inn á raunvísinda áhugamál

Re: "Er þetta spurning?"

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Eggið. Vitað mál

Re: Hugsun

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
er einmitt mikið að velta fyrir mér huganum og hugsunum núna. ótrúlegt …. fyrirbæri? eða hvað á maður að segja. Hugtak? líf er auðskiljanlegt fyrirbæri, hugurinn er hins vegar ekki svo skiljanlegur. ljóseind fer inn um auga sem sendir af stað boð til mænu sem leiða upp til heila sem túlka þau á þann hátt að hlutur sé of nálægt sem leysir úr leiðngi hormón sem fá adrenalín af stað og verður til þess að krókódíllinn bítur í átt að aðilanum sem er of nálægt honum. hins vegar, þegar við erum...

Re: Líkindi

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
samkvæmt stærðfræði þinni þá þurfa allir íslendingar að kaupa sér 10 raðir 1000 sinnum til þess að einn þeirra vinni einu sinni. Ekki alveg rétt held ég

Re: Líkindi

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hvort er aðaldeilingarmerki? a/b/c= ac/b eða a/bc

Re: Tala steinar?!??

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hahhahaaha úrsómanskar :)

Re: reynið að svar

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hvað er niður?

Re: Andefni

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, svart er ekki greinilega andstæða við hvítt. Svart er fjarvera ljóss. Þ.e. það sem ekki endurvarpar ljósi er í okkar skilningi svart eða myrkt. Til þess að fá and-hvítt þyrftir þú að finna and-ljóseind. Og það er í raun ekki nóg því hvítt er aðeins það sem við köllum samblöndu af öllum bylgjulengdum hins sýnilega litrófs. En annars það sem Damphir sagði. Andefni ER raunverulegt, það er hins vegar sjaldgæft. jáeind, andeind rafeindar, getur orðið til þegar ljóseind “klofnar” í jáeind og...

Re: Algjört tóm?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þegar þú talar um að þær verði til upp úr þurru, ertu þá ekki að tala um þegar já- og rafeindir verða til í einu setti? Vegna þess að það verður ekki upp úr þurru heldur kemur orkan frá ljóseind

Re: Algjört tóm?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
skemmtilegar pælingar. ástæðan fyrir því að við sjáum ekki hulduefni er afgreidd á þann hátt að þetta sé eitthvað sem víxlverkar ekki við efni eða orku. Þ.e. hulduorka og hulduefni hafa ekki áhrif á efni og orku nema í gegnum þann sameiginlega eiginleika sem kom hér fram að ofan: massa þegar þú varst að pæla í mínus hlöðnum lífverur og plús hlaðinni jörð þá varstu að detta inn á dálítið skemmtilegt. rafkrafturinn er margfalt sterkari en þyngdarkrafturinn en ástæða þess að þyngdarkrafturinn...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok