Ég sagði BARA ást, hamingju, vellíðan. Það þýðir að hún getur ekki verið á kostnað annarra. Ég veit vel að þetta eru aðeins túlkanir heilans á efnaboðum, en við erum ekki inni á vísindaáhugamáli heldur dulspeki og ef við reiknum með tilvist guðs þá skapaði hann alla þessa eiginleika og hann skapaði möguleikana á þeim. Ég hefði bara skapað þessa eiginleika, ekki sársauka, sorg, vanlíðan etc…