Er til algjört tóm? Mínar tilgátur: Eitthvað hlýtur að vera allstaðar annars myndi heimurinn falla saman ekki satt? En svo er náttúrulega plássið á milli rafeinda, nifteinda og róteinda þar sem ég hef lært (er nú samt bara í 8. bekk og hef ekki lært mikið í efnafræði) að sé ekkert. Og einnig allt það rúm milli stjarnanna í geimnum… hvaða efni (ef eitthvað) er þar? Getið þið komið með svar við þessu?
fyrirfram þakkir…
Sturla
what to saaaaaay…?