Nei, þetta eru ekki fræði frekar en Lína langsokkur, þ.e. í bókmenntalegum skilningi. Það eru engin fræði fólgin í galdrastöfum frekar en í dulmálskóðanum sem ég bjó til þegar ég var 8 ára. Það eru engin fræði fólgin í miðlastarfsemi önnur en mannfræðilegar aðferðir sem beinast að því að blekkja fólk, sem sagt, fræðin þar að baki eiga ekkert skylt við sem “miðill” stendur fyrir. Dulspeki er einmitt það sem ég sagði, það sem er EKKI viðurkennt sem fræði eða vísindi, þ.e. það verður enginn...