Nei - við hverju?Væri fólk ekki að ákveða hverjir fulltrúarnir yrðu?Nei, ef þú setur fyrir fram hverjar niðurstöðurnar úr kosningunum verða þá er greinilegt að atkvæði kjósenda ráða ekki niðurstöðunni og þá eru kjósendur í raun og veru ekki að velja sína fulltrúa. “Mínar sérþarfir” hvað áttu við?Þínar sérþarfir að sjá einhvað ákveðið hlutfall ákveðinna þjóðfélagshópa sitja á Alþingi. Það að segja að ákveðnir hópar; konur, svartir, kaþólikar, rauðhærðir eða klæðskiptingar, eigi að hafa...