Kynþáttur er hópur af mönnum sem hafa svipuð gen, sem gera það að verkum að meðlimir hópsins líta svipað út.Þessi undirstrikaði partur er orðasamband sem merkir að síðari hluti setningarinnar sé fenginn á þeim forsendum að fyrri hlutinn sé sannur. Þar sem er fyrri hlutinn skilgreining og síðari hlutinn er regla fengin út frá skilgreiningunni. En gryfjan sem þú fellur í, og sama og fordómafullt fólk, er að taka augljósustu afleiðingu gena, húðlit, og flokka eingögnu út frá því. Segjum sem svo...